Upplýsinganúmerið - 1819 miðlar

Þjónustur

Upplýsinganúmerið

1819 upplýsinganúmerið er opið frá 08:00-21:00 virka daga og 09:00-21:00 um helgar allt árið um kring.

Ef þig vantar upplýsingar um númer, heimilisföng, eða annað þá getum við örugglega svarað þér.

Verðbreytingar hjá 1819 frá og með 1. júní 2021 með VSK.

Símtöl í 1819

Fjarskiptafélög önnur en Vodafone upphafsgjald*358,4 kr.
Fjarskiptafélög önnur en Vodafone mínútugjald*324,9 kr.
Vodafone upphafsgjald*403 kr.
Vodafone mínútugjald*346 kr.

* Fjarskiptafyrirtækin leggja gjöld á verðskrá 1819 samkvæmt eigin verðskrá.

Þjónusta 1819

Áframtenging og SMS (skv. beiðni)Innifalin í símtali
Tímamæling60/60

Ekkert gjald er tekið þegar beðið er. Áframsending og SMS skilaboð eru innifalin í fasta verðinu.