Fyrirtækið

Um 1819

1819 er upplýsinga og þjónustufyrirtæki sem leitast við að aðstoða einstaklinga sem og fyrirtæki í upplýsingagjöf og aukins sýnileika. 

1819 heldur uppi heimasíðu sem líkja má við rafræna símaskra, en í raun er heimasíðan leitarvél þar sem hægt er að finna ýmsar upplýsingar um fyrirtæki, opnunartíma, símanúmer og heimilisföng.

Upplýsinganúmer 1819 hefur það markmið að veita hraða, hágæða þjónustu við upplýsingagjöf ásamt því að starfsfólk okkar sérhæfir sig í símsvörun og ritarastörfum fyrir allar stærðir fyrirtækja.

Markmið okkar allra hjá 1819 er að auðvelda aðgengi að upplýsingum sem leiða til einfaldari samskipta einstaklinga og fyrirtækja á Íslandi.

Okkar hæfileikaríka starfsfólk gerir þitt daglega líf auðveldara.

 

Við vinnum í sameiningu að gildum 1819

Lipurð - Gæði - Virðing