Þjónustur

Afhverju símsvörun?






Hvað getum við gert fyrir þitt fyrirtæki?
- 1819 getur svarað alfarið fyrir hönd fyrirtækisins
- Tímabundin fjarvera starfsfólks hjá þínu fyrirtæki eins og veikindi, sumarfrí eða starfsmannafundir er ekki lengur vandamál
- Þegar þannig stendur á svörum við í þínu nafni, veitum upplýsingar, tökum skilaboð og sendum símtöl áfram
- Við bjöðum uppá símsvörunarþjónustu frá kl. 08:00-21:00 alla daga ársins!
Önnur atriði sem skiptir þitt fyrirtæki máli og við sérhæfum okkur í eru:
- Símsvörun, sérsniðin að þínum þörfum
- Símsvörun, sem eykur framleiðni starfsmanna þinna
- Símsvörun, eins og við séum stödd innan fyrirtækisins
- Símsvörun þar sem símtöl eru send áfram á rétta staði
- Símsvörun byggð á sveigjanleika og persónulegri þjónustu
... og ekki má gleyma þessu!
- Við getum þjónustað viðskiptavini þína hratt og örugglega
- Við getum svarað þegar það koma álagstoppar eða yfirflæði
- Við vöktum og svörum tölvupóstum, netspjalli og Messenger
- Við bjóðum einnig upp á þjónustuborð og skiptiborðaþjónustu
Því næst er þetta mikilvægt
- Fyrirtækið þitt greiðir einungis fyrir umsamda þjónustu
- Fyrir þitt fyrirtæki getur þetta verið verulega hagkvæm lausn sem sparar fyrirtækinu tíma og peninga.
Við viljum hitta þig, greina með þér þörfina og stilla upp árangursríku samstarfi!
Láttu okkur sjá um að svara í símann, við erum sérfræðingar í símsvörun!
Algengar spurningar
Hvað þarf ég að gera til að koma í símsvörunarþjónustu?
- Það eina sem þarf að gera er að gefa okkur helstu upplýsingar.
- Já, það er minnsta mál, við getum svarað símanum þegar þér hentar á milli 8 - 21 alla daga vikunnar. Þú velur hvaða tíma þú vilt svörun og við tökum þá við símsvörun.
- Já, það er hægt. Það er hægt að láta 1819 svara aðeins utan opnunartíma, þegar það eru veikindi eða álagstoppar. Það er líka í boði að láta 1819 svara öllum símtölum. Við getum svarað símanum alla daga ársins á milli 08:00 - 21:OO.
- Já, það er líka í boði. Þjónustufulltrúar 1819 geta svarað fyrirspurnum á netspjalli og mismunandi samfelagsmiðlum líka.
- Þjónustufulltrúar 1819 eru vel þjálfaðir í að tala í þínu nafni. Við öflum okkur upplýsingum um þitt fyrirtæki í samvinnu við þig sem gerir okkur auðveldara að búa til ánægða viðskiptavini.
- Starfsfólki fyrirtækja er alveg frjálst að velja hvort það vilji skilaboð eða fá símtöl send beint til sín, þar sem tekið er fram erindi og nafn viðkomandi. Skilaboðum er síðan hægt að sinna seinna meir, á tíma sem hentar betur.
- Ef aðrar spurningar vakna má senda okkur tölvupóst á 1819@1819.is og við svörum eins fljótt og hægt er!