Þjónustur
Upplýsinganúmerið 1819
1819 svarar almennum upplýsingum, t.d. upplýsingum um símanúmer, heimilisföng, opnunartíma fyrirtækja ásamt leiðarvísun
Almennur afgreiðslutími
Virka daga
08:00 - 21:00
Helgar
09:00 - 21:00
Opnunartímar yfir páskana
Skírdagur, 17. apríl | 09:00 - 17:00 |
Föstudagurinn langi, 18. apríl | Lokað |
Laugardagur, 19. apríl | 09:00 - 21:00 |
Páskadagur, 20. apríl | Lokað |
Annar í páskum, 21. apríl | 09:00 - 17:00 |
Sumardagurinn fyrsti, 24. apríl | 09:00 - 17:00 |
Símtöl í 1819
Mínútulangt símtal í 1819 kostar samkvæmt verðskrá hér að neðan. Fjarskiptafélög leggja mismunandi gjald á verðskrá 1819 samkvæmt eigin verðskrá.
Upphafsverð | 434 kr. |
Mínútuverð | 387 kr. |
Þjónusta 1819
Áframtenging og SMS | Innifalin í símtali |
Tímamæling | 60/60 |