English

Upplýsinganúmerið

1819 upplýsinganúmerið er opið allan ársins hring.

Ef þig vantar upplýsingar um númer, heimilisföng, eða annað þá getum við örugglega svarað þér.

Mínútulangt símtal í 1819 upplýsinganúmerið kostar 590 krónur.

Fjarskiptafyrirtækin leggja gjöld á verðskrá 1819 samkvæmt eigin verðskrá.

Um 1819.is

1819 - Nýr valkostur ehf. er öflugt og framsækið þjónustufyrirtæki sem býður góða þjónustu hvað varðar miðlun upplýsinga og upplýsingalausnir. Félagið var stofnað árið 2014. 1819 - Nýr valkostur ehf. rekur m.a. upplýsinganúmerið 1819 og vefsíðuna 1819.is og heldur uppi gagnagrunn með upplýsingum um einstaklinga og fyrirtæki.