English

Þjónusta

1819 kappkostar að hafa sérstöðu á samkeppnismarkaði, þegar kemur að þjónustu við viðskiptavini. 1819 sækist eftir að vera leiðandi á markaði og nýta öll þau tækifæri sem bjóðast. Starfsfólk okkar vinnur sem ein liðsheild til að veita viðskiptavinum bestu mögulegu þjónustu sem kostur er á.

Áhersla er lögð á eftirfarandi:

  • Viðskiptavinir upplifi faglega, trausta og lipra þjónustu.
  • Starfsfólk hafi þekkingu og skilning á þörfum viðskiptavina.
  • Samskipti okkar séu jákvæð, fagleg og heiðarleg.

Um 1819.is

1819 - Nýr valkostur ehf. er öflugt og framsækið þjónustufyrirtæki sem býður góða þjónustu hvað varðar miðlun upplýsinga og upplýsingalausnir. Félagið var stofnað árið 2014. 1819 - Nýr valkostur ehf. rekur m.a. upplýsinganúmerið 1819 og vefsíðuna 1819.is og heldur uppi gagnagrunn með upplýsingum um einstaklinga og fyrirtæki.