Þjónustur
Sýnileiki á miðlum 1819
NÆLDU ÞÉR Í VIÐSKIPTAVINI MEÐ RÉTTUM LEITARORÐUM
Sýnileikapakkar 1819 gefa fyrirtækjum möguleika á því velja hversu áberandi þeirra skráning birtist í leitarniðurstöðum á 1819.is og í 1819 appinu. Fyrirtækjum gefst með þessu tækifæri til þess að vera ofar í huga notenda þegar að þeir leita sér að vörum og þjónustu.
Við leggjum áherslu á að allar helstu upplýsingar sem fyrirtæki þurfa að koma á framfæri séu settar fram á skýran og snyrtilegan hátt. Í samstarfi við fyrirtækið er vörumerkjasíða þess sett upp á fagmannlegan máta með nýjustu upplýsingum um fyrirtækið. Vörumerkjasíða fyrirtækis hjá 1819 er leitarvélarvæn og aðgengileg fyrir notendur - hvort sem þeir nálgast upplýsingarnar í snjallsíma, tölvu eða með spjaldtölvu. Leitarorð eru góður kostur fyrir fyrirtæki til þess að auka vitund landsmanna um þjónustu sem boðið er upp á sem og vöruúrval. Að notast við leitarorð er árangursrík leið fyrir fyrirtæki til þess að næla sér í nýja viðskiptavini sem oft á tíðum eru að leita eftir ákveðinni vöru eða þjónustu en hafa ekki eitt ákveðið fyrirtæki eða þjónustuaðila í huga.
1819 býður fyrirtækjum upp á val á milli nokkurra ólíkra sýnileikapakka
Pakkar | Sýnilegur | Góður | Betri | Bestur |
Aukið vægi í leit | ||||
Aðgangur að SMS gátt | ||||
Auglýsingainneign | 1 vika | 2 vikur | 3 vikur | 4 vikur |
- Pláss 1 | ||||
- Pláss 2 | ||||
- Pláss 3 | ||||
Árs-leitarorða auglýsing | ||||
Merki/lógó fyrirtækis | ||||
Mynd í haus/borði | ||||
Bakgrunnslitur að eigin vali | ||||
Upplýsingatexti og myndir | ||||
Slagorð á vörumerkjasíðu | ||||
Vöru og þjónustuheiti á allt að | 20 | 30 | 40 | Ótakmarkað |
Veffang | ||||
Netfang | ||||
Opnunartími | ||||
Tenging við samfélagsmiðla | ||||
Viðbótarnúmer/útibú | ||||
Verð á ári (án vsk.) | 174.900 kr. | 260.000 kr. | 350.500 kr. | 472.500 kr. |
Verðskrá
Þjónusta | Verð án vsk. |
Merki / lógó fyrirtækis | 57.000 kr. |
Haus / borði (Banner) | 20.700 kr. |
Bakgrunnslitur að eigin vali | 11.900 kr. |
Upplýsingatexti og myndir | 22.900 kr. |
Slagorð á vörumerkjasíðu | 11.400 kr. |
Veffang | 0 kr. |
Netfang | 0 kr. |
Opnunartími | 0 kr. |
Tenging við samfélagsmiðla | 0 kr. |
Vöru- og þjónustuheiti á allt að (Leitarorð) | 2.700 kr. |
Viðbótarnúmer / útibú | 12.400 kr. |
Hönnun á logo / vefborða | 10.900 kr. |
Skýringar á einstökum liðum á vörumerkjasíðu
Merki / lógó fyrirtækis
Vörumerki fyrirtækja er eitt helsta tákn sem situr í huga fólks þegar það hugsar um fyrirtækið.
Mynd í haus / borði
Stór auglýsingaborði sem kemur ímynd fyrirtækisins á framfæri og birtist þegar fyrirtækið er skoðað nánar.
Bakgrunnslitur að eigin vali
Hægt er að breyta litnum á bak við vörumerkjasíðuna og tengja þannig við vörumerkið.
Upplýsingatexti og myndir
Hór er hægt að tengja saman sögu fyrirtækisins við myndir úr starfseminni og gefa þannig betri mynd af rokstrinum, þjónustum og vörum.
Slagorð sem birtist á vörumerkjasíðu
Flest fyrirtæki eiga sér slagorð sem þau standa fyrir og er upplagt að koma þeim á framfæri við vörumerki fyrirtækja.
Veffang
Flest fyrirtæki hafa vefsíðu þar sem fjallað er um fyrirtækin á ítarlegri hátt en rúmast á vörumerkjasíðu og nauðsynlegt að koma því á framfæri.
Netfang
Fyrirtæki hafa yfirleitt sín eigin netföng svo þeirra viðskiptavinir geti haft beint samband. Oft er heppilegt að birta netföng helstu starfsmanna.
Opnunartími
Þægilegt er að sjá strax hvort það só opið eða lokað þegar verið er að fletta upp fyrirtækjum á 1819.ÍS og sjá líka opnunartímann.
Tenging við samfélagsmiðla (hlekkir)
Fyrirtæki eru oft með sína eigin síðu á Facebook, X (Twitter) eða öðrum samfélagsmiðlum og vilja vera sýnileg með því að gefa upp hlekkina.
Vöru- og þjónustuheiti
Vöru- og þjónustuheiti virka eins og leitarorð. Mikilvægt er að velja viðeigandi leitarorð svo viðskiptavinir finni þá þjónustu og vörur sem þeira leita að og að þitt fyrirtæki beri hag af.
Viðbótarnúmer / útibú
Hægt er að sýna öll þau viðbótanúmer fyrir starfsemina og útibú þess sem nauðsynlegt er að birta auk viðbótarnúmera fyrir lykilstarfsmenn.