Votverk - 1819 miðlar
Nánari upplýsingar

Votverk - Köfunarþjónusta

Votverk hefur starfað frá árinu 2010, en það er samansett af reyndum köfurum með breiðan bakgrunn af þekkingu og reynslu.
Votverk býður upp á breiða þjónustu, meðal annars má nefna ýmsar skoðanir og þjónustu við báta, hafnir, lagnir, sæstrengi, neðansjávarmyndanir og fleira.
Skoðið þjónustu síðurnar fyrir nánari upplýsingar.

Hér má nálgast ýtarlegri upplýsingar um þjónustu sem Votverk hefur að bjóða upp á.
Votverk bíður upp á neðansjávarsuðu, skurð, boranir, steypingar, kvikmyndagerð, þykktarmælingar, kjarnasýnatöku, leitanir, verðmætabjarganir o.fl.

 

Sími: 534-0016 - Senda tölvupóst