
Útfararstofa Kirkjugarðanna Fossvogi
Þegar andlát ber að höndum önnumst við alla þætti þjónustunnar
Vesturhlíð 2
105 Reykjavík
Vefsíða
Netfang
Kort
Hleð korti inn...
Merkingar
Nánari upplýsingar
Allir verða fyrir því einhvern tíma á ævinni að missa náinn ástvin. Dauðinn gerir oftast ekki boð á undan sér og skyndilega stendur fólk frammi fyrir þungbærri reynslu. Sorgin er eðlileg viðbrögð við missi ástvina.
Sorginni fylgja margvíslegar tilfinningar og menn bera sorg sína með mismunandi hætti.
Syrgjendum ber að sýna nærgætni og virðingu. Þar sem sorgarviðbrögð eru breytileg skiptir miklu máli að þeir, sem umgangast aðstandendur, hafi mikla þekkingu og reynslu í mannlegum samskiptum.
Starfsfólk Útfarastofu Kirkjugarðanna hefur mikla reynslu við að aðstoða fólk þegar erfiðleikar steðja að vegna andláts.
Við erum á vakt allan sólarhringin
Opnunartími skrifstofu:
8:00 - 16:30 alla virka daga.