Undireins ehf. - 1819 miðlar
Samfélagsmiðlar
FacebookInstagram
Kort
Hleð korti inn...
Nánari upplýsingar

Sýnileiki skiptir miklu máli. Við sjáum um allar hliðar framleiðslu. 

Við sérhæfum okkur í framleiðslu myndbanda af margvíslegu tagi.

Allt frá myndböndum sem fanga viðburði og upplifanir yfir í sérsniðnar 
samfélagsmiðlaauglýsingar, hreyfiauglýsingar, vefmiðla- og sjónvarpsauglýsingar.

 

Við framkvæmum sýn viðskiptavinarins og
gerum hugmyndir að veruleika.

Það er engin hugmynd of skrýtin.

Við hugsum út fyrir boxið og aðstoðum

viðskiptavini okkar með fremsta móti í sinni stafrænnu vegferð.

 

Sérhæfð þjónusta frá A-Ö.

Við hjálpum fyrirtækjum að byggja upp vörumerkið sitt. 

Við aðstoðum við uppsetningu, birtingar, efnissköpun og kostanir á samfélagsmiðlum.

Stafrænar herferðir á Google og leitarvélabestanir.