Terra umhverfisþjónusta - 1819 miðlar
Terra umhverfisþjónusta logo
Terra umhverfisþjónusta
Skiljum ekkert eftir
Berghellu 1
221 Hafnarfjörður
Vegvísun
Nánari upplýsingar

Um okkur

Terra umhverfisþjónusta sérhæfir sig í víðtækri umhverfisþjónusta sem felur í sér að endurnýta, flokka og meðhöndla endurvinnsluefni og annan úrgang með ábyrgum hætti. Fyrirtækið hefur starfað við flokkun og söfnun endurvinnslu efna frá árinu 1984.

Við þjónustum fyrirtæki og sveitarfélög í þeirri vegferð að koma öllum efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.

Við höfum metnað fyrir því að skilja ekkert eftir og viljum hvetja og auðvelda Íslendingum að takast á við þá áskorun.

 

 

 

 

 

|   TERRA umhverfisþjónusta  |   s. 535 2500   |      www.terra.is        |    terra@terra.is      |