Vefsíða
Netfang
Nánari upplýsingar
Um Satt
Satt er glæsilegur veitingastaður á Icelandair hótel Reykjavík Natura, sem leggur áherslu á ferskmeti, hollustu og virðingu fyrir umhverfi og náttúru.
Satt er hlýlegur veitingastaður með opnu eldhúsi.
Staðurinn er búinn íslenskum húsgögnum auk þess sem Drápuhlíðargrjót skipar veglegan sess og rammar inn fallegan arinn sem gleður augað.
Staðurinn er með lifandi starfsemi allan daginn og býður jafnt hótelgesti sem innlenda viðskiptavini velkomna í morgunverð, hádegisverð, kaffi og/eða kvöldverð.
Satt Restaurant
Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Sími: +354 444 4050
Fax.: +354 444 4051