Vefsíða
Netfang
Kort
Nánari upplýsingar
Framkvæmdadeild
ProNet er sérhæft fyrirtæki á sviði fjarskiptalausna. Við höfum áratugareynslu við uppbyggingu á ljósleiðarakerfum og öðrum fjarskiptakerfum, bæði á Íslandi sem og erlendis.
ProNet rekur öfluga framkvæmdadeild og hefur aðgang að um 60 starfsmönnum með viðamikla reynslu úr tæknigeiranum. Tækjabúnaður okkar samanstendur af nýjustu og bestu tækjum sem völ er á, og starfsmenn okkar eru þrautþjálfaðir i þvi að leysa öll verkefni, stór sem smá, hvort sem verkefnið er að byggja nýtt kerfi, eða mæla, taka út eða viðhalda eldri kerfum.
Hjá okkur er lögð rik áhersla á að veita viðskiptavinnum okkar sem allra besta þjónustu.
ProNet býður " turnkey" lausnir fyrir fjarskiptakerfi af öllum stærðum og gerðum.
Heildsala/smásala
ProNet rekur öfluga heildsölu/smásölu, og flytur m.a. inn efni fyrir lagna- og netkerfi, verkfæri, raftæki o.sv.frv. Styrkur okkar felst í að bjóða vörur á mjög hagstæðu verði, en kannski ekki síður að vörurnar sem við seljum eru valdar af fagmönnum með umtalsverða reynslu.
Heildarlausnir
Hjá ProNet getur þú fengið alla þjónustu sem varðar lagningu og tengingu ljósleiðara, netkerfa hjá fyrirtækjum og stofnunum, uppsetningu loftnetskerfa og gervihnattadiska, uppsetningu á öryggiskerfum fyrir fyrirtæki, heimili og sumarhús, uppsetningu öryggismyndavéla ofl. Að sjálfsögðu bjóðum við efni og vörur i verkið á betra verði en gengur og gerist.
Pronet ehf - Ögurhvarfi 2 - 203 Kópavogur - Sími 540 3520 - pronet@pronet.is