Vefsíða
Netfang
Merkingar
Nánari upplýsingar
Járn & Gler ehf er heildverslun sem stofnuð var árið 1942
Helstu vöruflokkar sem fyrirtæki flytur inn eru:
- Byggingavörur
- Innrömmunarefni og vélar til innrömmunar
- Listmálaravörur
Ein af aðal-innflutningsgreinum Járns & Glers hafa lengið verið GEZE vörur ýmiss konar: hurðapumpur, gluggaopnarar, rennibrautir og sjálfvirkir glugga- og hurðabúnaðir.
Járn og gler sinnir uppsetningu og þjónustu á rafdrifnum opnunarbúnaði hurða. Við kappkostum að veita góða þjónustu, gefa góð ráð og lausnir til viðskiptavina okkar.
Ef óskað er eftir uppsetningu eða þjónustu á búnuðum frá Járn og gler, er hægt að hafa samband í síma 5858-900 á dagvinnutíma , eða senda póst á jarngler@jarngler.is.