Vefsíða
Netfang
Merkingar
Nánari upplýsingar
Um okkur
Húsfélagaþjónustan ehf. hefur starfað frá árinu 2002 og felst meginstarfsemi fyrirtækisins í þjónustu við húsfélög, stofnanir og fyrirtæki.
Húsfélagaþjónustan leggur metnað sinn í að bjóða upp á vandaða þjónustu á sem flestum sviðum. Þjónustan er sniðin að óskum hvers viðskiptavinar, en reynsla okkar hefur sýnt að viðskiptavinir okkar vilja gjarnan eiga viðskipti við einn aðila sem býður upp á víðtæka þjónustu, það sem fyrirtækið býður er.
Rekstrarumsjón sem fellst í því að hafa heildarumsjón með ræstingu og annari ummsjón.Teppahreinsun, gluggaþvott,umsjón með sorpgeymslunni,mottuleigu,peruskiptum oa almennu eftirliti með húseigninni.
Árið 2016 keypti fyrirtækið atvinnuhúsnæði við Nýbýlaveg 32 í Kópavogi þar sem eru til húsa skrifstofur, lager, þvottahús og aðstaða fyrir starfsfólk.