Hringiðan - 1819 miðlar
Nánari upplýsingar

Hringiðan er elsta internetþjónustufyrirtæki á Íslandi og hefur veitt internetþjónustu til viðskipta sinna síðan 1995. Í dag býður Hringiðan upp á ljósleiðara, ljósnets, ADSL, 4G og 3G nettengingar ásamt alhliða símaþjónustu og vefhýsingar. 

Við stærum okkur af því að vera sveigjanlegir og erum ávallt tilbúnir að finna sem bestu mögulegu lausn fyrir viðskiptavini okkar.

 

Hringiðan - Skúlagata 19 101 Reykjavík / Sími: 525 2400