Vefsíða
Netfang
Merkingar
Nánari upplýsingar
Um okkur
Það er stefna okkar að bjóða góða gistingu á hagkvæmu verði. Standard herbergin eru lítil en búin öllum helstu þægindum. Þau henta vel fyrir þá sem vilja greiða minna fyrir minni herbergi. Fyrir þá sem vilja aukin þægindi og stærri herbergi höfum við Superior herbergin. Superior herbergin með útsýni eru svo öll á 7 hæð og nýtast vel fyrir þá sem vilja borga aukalega fyrir frábært útsýni.
Aðstaðan og herbergin okkar
Þjónustan okkar
Við leggjum okkur fram um að veita gestum okkar góða þjónustu og að hafa aðbúnaðinn á hótelinu góðan.
24 klst móttaka.
Bar opinn daglega.
Bókunarþjónusta og minjagripaverslun.
Herbergin þrifin daglega.
Veitingarstaður opinn mánudaga til föstudags frá 11:30-21:00.
Hópamatseðlar.
Hægt að panta nestispakka.
Frí bílastæði.
Frítt WiFi
Öryggishólf í móttöku.
Innritun hefst kl 15:00 en útritun þarf að vera lokið fyrir kl 11:00.