Fortis Lögmannsstofa - 1819 miðlar
Fortis Lögmannsstofa logo
Fortis Lögmannsstofa
Starfandi & leiðandi í 40 ár
Lögmenn
Laugavegi 7
101 Reykjavík
Vegvísun
Nánari upplýsingar

Um Fortis

Traust & Rótgróin

Á Fortis starfar hópur lögmanna sem veitir fólki, fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum alla almenna lögfræðiþjónustu. Lögmannsstofan var stofnuð árið 1973 og lögmenn skrifstofunnar hafa áratuga reynslu og þekkingu á flestum sviðum lögfræði. Lögmenn skrifstofunnar veita trausta og góða þjónustu og er lögð áhersla á persónuleg samskipti við viðskiptamenn.

Hjá Fortis starfa lögmenn sem eru sérfróðir um úrlausn slysa- og skaðabótamála, skilnaðar- og erfðamála, ágreinings á sviði vinnuréttar og réttinda starfsmanna. Þá hafa lögmenn Fortis umfangsmikla þekkingu og reynslu af vinnu fyrir fyrirtæki, félagasamtök og sveitarfélög, samninga- og skjalagerð, skiptastjórn í dánar- og þrotabúum. Lögmenn Fortis hafa langa reynslu af málflutningi, bæði fyrir héraðsdómi og Hæstarétti.

 

 

Lögmannsstofan Fortis ehf. | Laugavegi 7 | 101 Reykjavík | Iceland