Website
Kennitala
Tags
More Information
Þjóðskrá leggur áherslu á stafræna og sjálfvirka þjónustu. Hjá okkur er meðal annars hægt að
• Tilkynna flutning
• Skrá sambúð
• Skrá nafngjöf barna
• Skrá breytingu á trú- og lífsskoðunarfélagi
• Sækja um vottorð, t.d. fæðingar- og búsetuvottorð
• Sækja um ýmsar sérvinnslur úr skrám Þjóðskrár
• Þjóðskrá annast skráningu einstaklinga og sér um daglegan rekstur og vinnslu þjóðskrár
Stofnunin gefur út vegabréf, nafnskírteini og ýmis vottorð. Stofnunin heyrir undir Innviðaráðuneytið.