SérEfni ehf - 1819 miðlar
SérEfni ehf logo
SérEfni ehf
Málningarvöruverslun
Dalvegi 32b
201 Kópavogur
Navigate
More Information


 

SérEfni ehf. er kröftugt fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í málningarvörum og ráðgjöf. Hjá fyrirtækinu starfar vel menntað starfsfólk með margra áratuga reynslu í málningargeiranum, þ.a.m. málarameistari, innanhússarkitekt og efnaverkfræðingur. Allt kapp er lagt á hátt þjónustustig, faglega ráðgjöf og hágæðavörur sem skila árangri og endingu. Mikill hluti málningarefnanna eru með alþjóðlegar umhverfisvottanir.

 

Helstu vörur og merki:

  • NORDSJÖ húsamálning og viðarvörn
  • INTERNATIONAL skipa-, smábáta-, eldvarnar- og iðnaðarmálning
  • ARTE CONSTRUCTO ekta ítölsk kalkmálning og marmaraspartl
  • ORAC DECOR rósettur, gólf-, veggja- og loftalistar
  • AUSON kínaolía á harðvið og gamaldags trétjara
  • ALLBÄCK ekta línolíumálning án allra leysiefna
  • SIKKENS hágæða olíu- og pólýúretanlökk og sérhæfð málningarefni fyrir steinsteypu og múrklæðningar
  • FRIESS vandaðir penslar, rúllur og önnur málningarverkfæri