Vefsíða
Netfang
Nánari upplýsingar
Um dk hugbúnað
dk hugbúnaður býður upp á alhliða viðskipta- og upplýsingakerfi sem er þróað á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður og hefur verið einn vinsælasti viðskiptahugbúnaður landsins í yfir 25 ár.
Við erum ábyrgir markaðsleiðtogar sem með snjöllum og áreiðanlegum viðskiptalausnum sköpum virðisauka fyrir viðskiptavini okkar og viðskiptavini þeirra.
Hjá dk starfar öflugur hópur fólks, með mikla reynslu, góða menntun og sérhæfingu. Starfsfólk dk hugbúnaðar veitir aðstoð við úttekt á þörfum fyrirtækja og gefur góð ráð við endurskipulagningu þeirra. Áhersla okkar er á ánægða viðskiptavini, nýsköpun og gæði.