Bestun Birtingahús - 1819 miðlar
AUGLÝSING
Bestun Birtingahús
. . . að birta er bestun
Bankastræti 9
101 Reykjavík
Vegvísun
Nánari upplýsingar

Um Bestun Birtingarhús 

 

Eftir að hafa starfað um árabil við markaðssetningu og birtingar fyrir jafnt litrík stórfyrirtæki sem sterk smáfyrirtæki komst Lúðvík Jónasson að því árið 2007 að birtingarþjónusta á Íslandi þyrfti Bestunar við.

Falinn möguleiki var á markaðinum til að ná betra verði fyrir viðskiptavini. Í birtingar fyrir íslensk fyrirtæki vantaði þrautþjálfaðan hóp fólks sem hafði næga orku, áræðni og úthald til að slást á markaðinum – okkar harða samkeppnismarkaði. Þess vegna var Bestun stofnuð og þess vegna tryggir Bestun viðskiptavinum sínum hagstæðustu afsláttarkjörin hverju sinni.