Hjá okkur starfar fólk með sérfræðiþekkingu á lyfjum og vörum þeim sem við bjóðum uppá.
GOTT VÖRUÚRVAL
Erum með allar almennar vörur ásamt lyfskyldum lyfjum
FAGMENNSKA
Góð þjónusta, trúmennska, vandvirkni og gott verð
STAÐSETNING
Apótek Hafnarfjarðar er sjálfstætt apótek sem staðsett er að Selhellu 13 í Hafnarfirði. Verið velkomin í verslun okkar og kynnið ykkur vöruúrvalið og gott verð. Starfsfólk leggur mikið upp úr því að veita góða þjónustu.