Áltak - 1819 miðlar
AUGLÝSING
Nánari upplýsingar

Um Áltak

 

Áltak horfir fyrst og fremst á gæðin og endinguna, samfara þessum atriðum eru þó óneitanlega glæsileiki og formfegurð. Við leggjum metnað okkar í að bjóða heildarlausnir, við seljum því allt sem þarf til að ljúka verkinu á réttan hátt.

Áltak býður breiða línu af gæða byggingavörum frá þekktum framleiðendum og er markmið fyrirtækisins að bjóða eingöngu gæðavöru frá viðurkenndum framleiðendum. Í eftirfarandi flokkum sérhæfum við okkur í:

Inni efnum:
Kerfisloftum, kerfisveggjum, innihurðum, felliveggjum, málmloftum, eldvarnar lausnum, tölvugólfum og verslunarlokunum.

Úti efnum:
Vegg- og þakklæðningum, ál undirkerfum, festingum, þakgluggum, Reykræstibúnaði, samlokueiningum, stálgrindarhúsum og bogaskemmum.

Sérhæft starfsfólk Áltaks er ávallt til reiðu varðandi útfærslur og lausnir á hinum ýmsu byggingarhlutum. Við einsetjum okkur að eiga ávalt á lager öll helstu efni og liti.

Hér á heimasíðunni má kynnast öllum helstu vöruflokkum okkar og nálgast teikningar af mismunandi útfærslum. Við hvetjum þig til að hafa samband við okkur símleiðis, með tölvupósti eða að líta til okkar í sýningarsalinn Fossaleyni 8, við reynum að aðstoða á allan hátt.

NÝR BÆKLINGUR

 


Áltak ehf | Fossaleynir 8 | 112 Reykjavík | kt: 510297-2109 | sími: 577 4100 | fax: 577 4101